Microsoft To Do
To Do námskeið
Microsoft To Do er ætlað einstaklingum til að fá betri yfirsýn á verkefni dagsins enda er hægt að nálgast það frá síma, spjald- eða fartölvu. To Do er ætlað að vera einfalt í notkun og aðstoða einstaklinga við að stýra eigin verkefnum. Er til sem smáforrit á PC, iOS, MacOS og Android stýrikerfum - Allir ættu því að geta nýtt sér það.
Hvort sem þú er nemandi, starfsmaður eða sjálfstætt starfandi þá getur To Do aðstoðað þig við skipulag dagsins enda er þetta meira en bara einfaldur aðgerðalisti - Segja má að To Do sé í raun og veru smávaxið verkefnastjórnunartól.
Ávinningur
Að fá betri stjórn á eigin tíma með aðstoð þessa frábæra smáforrits sem kemur upphaflega
Yfirferð
- Hvar hægt er að nálgst To Do
- Stjórnborð á vefnum - Yfirferð
- Einbeita sér að hvað er mikilvægast
- Hvað gerir "Dagurinn minn" (e. my day)?
- Og hvernig má nota það
- Farið yfir hvað er mikilvægt (e. important)
- Hvernig virkar sipulagt (e. planned)
- Gerð lista og dæmi um hvernig hægt að nota þá
- Verkefni, innkaup, markmið og svo frv.
- Farið yfir deilingu á listum
- Með hverjum er hægt að deila
- Hvað þarf að vera til staðar
- Sum verk þarf að framkvæma aftur og aftur
- Lært að útfæra endurtekningar (e. recurring tasks)
- Hvaða sjálfvirkni er hægt að bæta við To Do?
Leiðbeinandi
Atli Þór Kristbergsson iðnmeistari og verkefnastjóri.
Kostnaður
Tilboð
- Fáðu tilboð í MS To Do námskeið
- Tilboð út frá námskeiði en ekki fjölda nemenda - þó er hámarksfjöldi
- Enginn lámarksfjöldi, en hámark 20 manns á hverju námskeiði
- Hagkvæmt ef senda þarf marga á námskeið
- Verð miðast við einn hóp
- Góður afsláttur ef þrjú námskeið eða fleiri eru bókuð í einu
- Hjá viðskiptavini eða í fjarkennslu
Hagnýt ráð
- Mörg stéttarfélög veita einstaklingum allt að 90% styrk af verði námskeiðs
- Vinnustaðir geta sótt um styrki í gegnum starfsmenntasjóði inn á Áttin
- Vinnumálastofnun veitir möguleika allt að 75% styrk af verði námskeiðs
Átt þú rétt á styrk..?