Námskeið

Microsoft Teams - Brögð og brellur

Microsoft Teams hefur verið innleitt hjá fjölda fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga enda frábær lausn. Microsoft Teams merki

Á þessu námskeiði er gert ráð fyrir að notendur rati almennt um Microsoft Teams og treyst á að notendur hafi kynnst sér þá lausn með öðrum leiðum. Hér er fókusinn á MS Teams - brögð og brellur.

Fyrir hverja

Námskeiðið er ætlað notendum Microsoft Teams V2 sem þegar eru að nota kerfið en vilja skerpa á ýmsum þáttum ásamt því að læra meira.

Yfirferð

  • Hvenær spjall og hvenær teymi?
  • Ef teymi þá?
    • Pin – Ekki gleyma
    • „Discover“ – Af eða á…
    • „Designer“ – Gagnlegt?
    • Má fela teymi?
    • Er rétt að þagga niður í tilkynningum…?
    • Hvar er „Almenna“ rásin?
    • Ekki gleyma „@“ - Tilkynningar
  • Hvaða smáforrit eru gagnlegt?
    • OneDrive, Meet, Viva, Planner…
      • People, Meetings, Media, Focus.. og margt fleira
      • Hvað gera þau og helstu aðgerðir
      • Vantar mig smá „me time“?
  • Færslur eða tilkynningar
    • Hvenær á hvað við?
  • Ef spjall þá má…
    • Hverjir, til hvers og hvers vegna – Nöfn á spjalli
    • Muna að um óformlegt tal er að ræða
    • Færsla á samtali frá hlekk yfir í Edge…
  • „Loop“ – hér og þar
  • Fundir
    • CC, Loop, Recap
    • View -> Gallery size…
    • Teymi fyrir herbergi stærra…
  • Og sitthvað fleira

Aðrar upplýsingar

Gott er að hafa aðgang að Microsoft Teams meðan á námskeiðinu stendur frá vinnustöð eða í gegnum vafra.

Leiðbeinandi

Atli Þór Kristbergsson iðnmeistari og verkefnastjóri.

Kostnaður

Tilboð

  • Fáðu tilboð í MS Teams - Brögð og brellur
  • Tilboð út frá námskeiði en ekki fjölda nemenda - þó er hámarksfjöldi
  • Enginn lámarksfjöldi, en hámark 20 manns á hverju námskeiði
    • Hagkvæmt ef senda þarf marga á námskeið
    • Verð miðast við einn hóp
    • Góður afsláttur ef þrjú námskeið eða fleiri eru bókuð í einu
  • Hjá viðskiptavini eða í fjarkennslu

Hagnýt ráð

Átt þú rétt á styrk..?