Power Automate er í grunninn „sjálfvirknivélin“ í M365 – pallur sem hjálpar þér að sleppa leiðinlegum, endurteknum verkum og láta tölvuna sjá um þau. Með einföldu viðmóti, draga-og-sleppa byggingu og tengingum við fjölda afurða (t.d. Teams, SharePoint, Outlook og Forms) getur jafnvel óvanur notandi smíðað lausnir sem áður hefðu þurft forritara. Helstu atriðin til...
