Microsoft Teams merki

Teams – Ignite 2025

Eftir Microsoft Ignite 2025 er ansi ljóst að Teams er að breytast úr „fundaforriti“ í snjallan samvinnuvettvang þar sem gervigreind og sjálfvirkni eru orðin sjálfsagður hluti af daglegu vinnuflæði. Helstu atriði sem vert er að taka með sér: Teams + Copilot verður „samstarfsfélagi“ þinn, ekki bara stakur spjallbotnCopilot er nú samofinn spjöllum, rásum, fundum...