Fyrirspurn - M365 námskeið, gervigreind, öryggi eða sérsmíði.

Hafðu samband - Stöðluð námskeið eða sérsniðin að þínum þörfum.

Skoðum hvaða afurðir er verið að nota, hlutverk og ábyrgð starfsmanna, hvaða færni er til staðar og hvar raunverulega þarf að bæta við - bæði til skemmri og lengri tíma.

Á grunnvelli þess er lagt til áætlun sem tengist beint daglegu starfi, þannig að það nýtist strax í raunverulegum verkefnum. Það getur verið í formi stuttra, hnitmiðaðra námskeiða sem leysa afmarkaðan vanda eða styðja við tiltekna breytingu. Nú eða lengri, markvissrar þjálfunar þar sem byggt er upp traustari hæfni yfir lengri tíma með verkefnum, æfingum og eftirfylgni. Hægt að blanda saman staðnámi, fjarfundum og rafrænu námi eftir því hvað hentar best hverju sinni.

Merki TNS í lit