Microsoft Sway

Sway námskeið

Microsoft Sway er ætlað til kynningar, gerð fréttabréfa eða sem auglýsing.Microsoft Sway merki Ekki er um að ræða hugbúnað sem viðkomandi setur upp á sinni vinnustöð heldur er um einfalda vefsíðu að ræða. Efnið sem þar verður til er því hægt að deila til viðskiptavina með hlekk, hvort sem er í almennum tölvupósti, frá vefsíðu (Með því að smella á hlekk) eða frá markpósti.

Með Sway geturðu búið til allt frá fréttabréfum og ferilskrám til eignasafna og blogga. Þú getur byrjað frá grunni ef þú ert með ákveðna hönnun í huga, eða þú getur hlaðið upp myndum, skjölum og YouTube myndböndum og Sway mun hanna eitthvað fyrir þig í kringum það.

Sway er virkilega spennandi viðbót hjá Microsoft 365

Ávinningur

Að kynnast Sway og  geta nýtt sér það í gerð kynningarefnis, fréttabréfs eða til auglýsinga.

Yfirferð

  • Hvað er Sway og hvernig má nálgast það
  • Í hvað má nota Sway - hvar er það sterkast
  • Stjórnborð eða uppsetning
  • Val á sniðmátum og spjöld kynnt
  • Farið yfir söguþráð og hönnunarham
  • Innsetning á texta, myndum og eða myndböndum.
    • Fókuspunktar settir og fl.
  • Afspilun og gagnvirkni
  • Deiling til einstaklinga eða hópa
    • Myndrænn tengill og eða innsetningarkóði
  • Stillingar fyrir umrætt Sway kynntar

Leiðbeinandi

Atli Þór Kristbergsson iðnmeistari og verkefnastjóri.

Kostnaður

Tilboð

  • Fáðu tilboð í MS Sway námskeið
    • Tilboð út frá námskeiði en ekki fjölda nemenda - þó er hámarksfjöldi
  • Enginn lámarksfjöldi, en hámark 20 manns á hverju námskeiði
    • Hagkvæmt ef senda þarf marga á námskeið
    • Verð miðast við einn hóp
    • Góður afsláttur ef þrjú námskeið eða fleiri eru bókuð í einu
  • Hjá viðskiptavini eða í fjarkennslu

Hagnýt ráð

Átt þú rétt á styrk..?