Microsoft OneDrive

OneDrive námskeið

Með Microsoft OneDrive gefst tækifæri að geyma Merki Microsoft fyrir OneDrive gögn miðlægt, deila þeim með öðrum og nýta sér útgáfustjórnun. Því má vista gögn í Microsoft OneDrive, vinna með þau frá mismunandi tækjum og deilt þeim með innri og ytri aðilum sé það heimilt.
Á þessu námskeiði er farið yfir hvað OneDrive er, hvernig það virkar og hvað er hægt að gera er kemur að deilingu gagna, samvinnu og fleira.

Ávinningur

Aukin færni og geta í notkun á OneDrive og kynnast þessari frábæru afurð betur.

Yfirferð

  • Hvað er OneDrive?
  • OneDrive vs. OneDrive 4Bussiness – Hver er munurinn?
  • Hvað býður OneDrive uppá?
  • Hvernig gögn má vista í OneDrive
  • Samvinna á gögnum í rauntíma
  • Deiling á gögnum frá OneDrive
  • Aðgangur að gögnum frá mismunandi tækjum
  • Afritun, endurheimtur og skjalastýring

Leiðbeinandi

Atli Þór Kristbergsson iðnmeistari og verkefnastjóri.

Kostnaður

Tilboð

  • Fáðu tilboð í MS OneDrive námskeið
    • Tilboð út frá námskeiði en ekki fjölda nemenda - þó er hámarksfjöldi
  • Enginn lámarksfjöldi, en hámark 20 manns á hverju námskeiði
    • Hagkvæmt ef senda þarf marga á námskeið
    • Verð miðast við einn hóp
    • Góður afsláttur ef þrjú námskeið eða fleiri eru bókuð í einu
  • Hjá viðskiptavini eða í fjarkennslu

Hagnýt ráð

Átt þú rétt á styrk..?