Microsoft Excel
Excel Power Pivot
Á þessu grunnnámskeiði í "Excel - Pivot" er farið yfir hvað þarf að vera til staðar og hvernig gögnin þurfa líta út. Tekið er á undirbúningi, uppsetningu og helstu stillingum inn "Pivot".
Ávinningur
Að kynnast "Excel - Pivot" og hentar öllum sem vinna með gögn og vilja einfalda greiningarferlið.
Yfirferð
- Undirbúningur gagna – hvað þarf að hafa í huga?
- Útbúa töflu (e. table) frá lista (e. list)
- Hvað ef það eru tómar línur eða dálkar?
- Gilt gagnasett eða ekki?
- Ef bætt er við dálk eða línu?
- Frá „CTRL T“ eða „Format as Table“
- Sér stjórnborð fyrir töflur
- Skipta um nafn, fjarlægja tvöföldun, færa yfir í lista…
- Yfirferð um Pivot – Stjórnborð og fl.
- Stjórnborð
- Valkostur verkefnaglugga (e. task pane option)
- Verkfæri (e. tools)
- „Filters“, „Columns“, „Rows“ og „Values“
- Seinka uppfærslum (e. defer layout update)
- Pivot borð - Greining (e. pivot table analyze)
- Sýna (e. show)
- Stjórnborð (e. field list)
- Hnappar (e. buttons)
- Hausar (e. headers)
- Nafn (e. name)
- Kemur fram í útreikningum og fl.
- Hreinsa (e. clear), færa (e. move)
- Sýna (e. show)
- Hönnun (e. design)
- Sýna samtölur, heildfjölda, skýrslur og fl.
- Útlit og liti
- Stjórnborð
Námskeiðið er fyrst og fremst verklegt með sýnikennslu og munu nemendur vinna verkefni á meðan kennsla fer fram.
Leiðbeinandi
Atli Þór Kristbergsson iðnmeistari og verkefnastjóri.
Kostnaður
Tilboð
- Fáðu tilboð í MS Excel - Power Pivot námskeið
- Tilboð út frá námskeiði en ekki fjölda nemenda - þó er hámarksfjöldi
- Enginn lámarksfjöldi, en hámark 20 manns á hverju námskeiði
- Hagkvæmt ef senda þarf marga á námskeið
- Verð miðast við einn hóp
- Góður afsláttur ef þrjú námskeið eða fleiri eru bókuð í einu
- Hjá viðskiptavini eða í fjarkennslu
Hagnýt ráð
- Mörg stéttarfélög veita einstaklingum allt að 90% styrk af verði námskeiðs
- Vinnustaðir geta sótt um styrki í gegnum starfsmenntasjóði inn á Áttin
- Vinnumálastofnun veitir möguleika allt að 75% styrk af verði námskeiðs
Átt þú rétt á styrk..?